Skólastjórar hafa gert samstarfsáætlun sem gildir milli skólanna tveggja og áætlunin uppfærð á nokkurra ára fresti. Síðast var áætlunin uppfærð í febrúar 2016.
Samstarfsáætlun Naustatjarnar og Naustaskóla
Kennarar Fífilbrekku og Sunnuhvols gera áætlun með kennurum 1. bekkjar um samstarf á milli leikskóladeildar og grunnskóla. Hér er að finna áætlun sem gildir frá janúar 2018 til vors 2018.
Samstarfsáætlun Sunnuhvols, Fífilbrekku og 1. bekkjar