Reglur vegna óveðurs

Fræðslusvið hefur uppfært verklagsreglur fyrir þau tilvik þegar óveður og ófærð geysar í bænum. Þessar verklagsreglur voru samþykktar 9. janúar 2018.

Smellið á hlekkinn til að skoða nánar.

Skólahald á Akureyri – ófærð eða óveður