Leiðir í læsi

Kennarar gerðu hugtakakort þar sem fram kemur hvenær þeir vinna með læsi með börnunum í gegnum daginn. Hverjum þætti í dagskipulagi skólans er skipt í þrjá megin flokka sem munu verða í Læsistefnu leik- og grunnskóla í Eyjafirði. Flokkarnir eru

  • Talað mál og hlustun
  • Lestur og lesskilningur
  • Ritun

Smellið á myndina til að stækka hana.

Leiðir í læsi