Category Archives: Vökuvellir

Vökuvellir

    Börnin taka þátt í öllum þáttum starfsins og þar á meðal er frágangur þvotts, sem þau hafa einstaklega gaman af 🙂 (ýtið á „Vökuvellir“ til að sjá myndir)

Vökuvellir – Lesdreki 20. mars – 19. apríl

Kæru foreldrar 🙂 Við erum núna frá 20. mars til 19. apríl í lestrarátaki með ykkur og börnunum. Við erum búin að koma fyrir drekahaus og drekahala inn í sal og börnin ykkar búin að klippa út hringi til að fylla inní hvað bókin heitir sem er lesin heima og aldur barnsins sem lesið er… Read More »

Vökuvellir – Flugvélaþema

Við á Vökuvöllum gripum á lofti flugvéla áhuga barnanna og ákváðum að tengja flugvélaþema inn í Þjóðmenningarvikuna. Við teiknuðum stóra flugvél og heiminn okkar á maskínupappír sem börnin máluðu saman. Við gerðum flugmiða og mátti hvert barna velja sér land til að heimsækja frá Íslandi af þeim löndum sem við tengjumst á deildinni. Löndin voru… Read More »

Vökuvellir-nýjar myndir

Myndir frá bollu- og öskudegi eru komnar á myndasíðuna okkar. Einnig myndir úr ferðum. Yngri hópur skellti sér strætóferð í vikunni og heimsótti leikskólann Pálmholt.

Hver á þessa skó?

Þessir skór fóru óvart heim með barni á Vökuvöllum sem á þá ekki. Skórnir urðu svo skilaðir strax næsta dag, enn okkur gengur ílla að skila þeim þar sem eingin virðist kannast við þá. Endilega hafið samband við okkur ef þið vitið eithvað um þetta dularfulla mál

Vökuvellir – Ævintýraferð 8. febrúar

ATH endilega smellið á „Read more“ til þess að sjá alla færsluna með myndum 🙂 Í tilefni af opinni viku eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir að koma í heimsókn og taka þátt í starfinu með okkur. Í gær komu þrír foreldrar með okkur í frábæra ævintýraferð upp á Tjarnahólinn (fjórða foreldrið bættist við í lokin). Þar lékum… Read More »