Category Archives: Tjarnarhóll

Tjarnarhóll

Smá upplýsingar frá okkur hér á Tjarnarhóli. Í gær 23. febrúar byrjaði hjá okkur nýr starfsmaður Gunnhildur Westurlund Björnsdóttir og bjóðum við hana velkomna til starfa.  Ástæða þessa er að hún Obba okkar er að flytja til Noregs og hættir hjá okkur núna á föstudaginn, þökkum við henni samstarfið og óskum henni góðrar ferðar. Við… Read More »

Myndir frá Tjarnarhóli

Þá er ég búin að læra að setja inn myndir og verður albúmum hlaðið inn næstu daga. Þegar eru komin 2 albúm á myndasíðuna. Kv. Halla

Tjarnarhóll.

Nú er ég að læra að setja inn myndir hér á þessa síðu og koma þær inn innan skamms. Kv. Halla