Category Archives: Sunnuhvoll

Sunnuhvoll

Við fórum í tvær skemmtilegar ferðir í vikunni. Annars vegar á bókasafnið þar sem við fengum að skoða niður í kjallara og bókageymslur sem eru baka til. Og svo hins vegar fórum við á Slökkvistöðina. Þar tók Hólmgeir slökkvuliðsmaður á móti okkur og sýndi okkur margt spennandi. Það eru komnar myndir sem þið getið skoðað.… Read More »

Sunnuhvoll

Komnar inn nýjar myndir úr styttuferðinni sem við í Blómahóp fórum með Huldusteini . Kv.Júlía

Sunnuhvoll

Komin nokkur ný albúm. Myndir frá öskudeginum, nokkrar myndir frá nemendaskiptum sem við áttum með 1.bekk og svo nokkrar frá heimsókn sem við fórum í Hof þar sem við kynntumst Pílu Pínu aðeins. Kv.Júlía

Myndir frá Sunnuhvoli

Jæja nú er þessi heimasíða að komast almennilega í gagnið. Við erum að læra að setja hér inn myndir og ætlum að vera dugleg að setja þær inn. Það hefur verið pínu flakk með myndir undanfarið, facebook ævintýrið stóð stutt yfir og svo hef ég sent ykkur slóð með google + síðunni okkar. En héðan… Read More »