Category Archives: Sunnuhvoll

Sunnuhvoll – jólakveðja

Þessi síðasta vika fyrir jól hefur einkennst af jólaanda. Við fórum í gær í Hlíð og sungum þar jólalög fyrir aldraða. Þar var okkur vel tekið og við trúum því að okkur hafi tekist að bæta í jólaandann hjá fólkinu. Í dag fórum við í miðbæinn, húsvitjuðum hjá foreldrum Elínórs í Center Apartment hotel. Þar… Read More »

Sunnuhvoll

Við vorum að setja inn nýjar myndir. Það er búið að vera ýmislegt um að vera hjá okkur undanfarið. Við fórum í skemmtilega heimsókn í vikunni um borð í Oddeyrina til Pálma pabba Hilmars Gauta, þar sáum við margt spennandi og skemmtilegt og börnin voru til fyrirmyndar. Í dag vorum við svo aðeins að fjalla… Read More »

Sunnuhvoll

Nú eru öll börnin sem eiga að vera á Sunnuhvoli í vetur mætt og við erum svona aðeins að læra inn á hvert annað og máta okkur á svæðið. Þetta gengur bara vel og við hlökkum til að kynnast öllum betur. Í morgun fórum við í bæinn með strætó og skoðuðum okkur um. Það eru… Read More »

Fífilbrekka og Sunnuhvoll í sólskinsferð

Í dag fóru börn og kennarar á elstu deildunum tveimur út í bæ að leita að sólskininu. Við komum við í Sundlaugargarðinum og lékum okkur þar. Þar vorum við heppin að hitta gamla vini sem voru eitt sinn á Naustatjörn. Síðan fórum við á Hamarkotstúnið og vörðum þar mestum hluta dagsins við leik, allskyns boltaleiki,… Read More »

Sunnuhvoll og Fífilbrekka

Sunnuhvoll – Fífilbrekka árg. 2010. Á morgun miðvikudag og fimmtudag eru vorþemadagar hjá Sunnuhvoli, Fífilbrekku og 1.bekk (árgangi 2009-2010). Ætlunin er að skipta börnunum í tvo hópa, annar hópurinn verður í verkefnavinnu inn á 1.bekkjarsvæðinu en hinn hópurinn á að vera í þrauta- og leikjavinnu upp í Naustaborgum og svo öfugt daginn eftir. Nú er… Read More »

Krakkarnir á Fífilbrekku og Sunnuhvoli í íþróttum

Elstu krakkarnir á Fífilbrekku og Sunnuhvoli fengu í gær að æfa sig að fara í íþróttatíma. Við fórum með rútu í Glerárskóla þar sem krakkarnir í Naustaskóla fara í íþróttir þar og hittum íþróttakennarana sem kenna þeim. Þetta gekk ljómandi vel og allir stóðu sig vel. Það er komið fullt af myndum úr tímanum, sumar… Read More »

Sunnuhvoll

Komnar myndir úr skemmtilegri vinnustaðaferð sem við fórum í Öryggismiðstöðina til Sævars pabba Óla. Kv.Júlía

Sunnuhvoll

Komnar myndir frá því að við bökuðum fyrir afa og ömmu kaffið og líka þegar þau svo komu í kaffi. Kv.Júlía