Category Archives: Búðargil

Búðargil- Flokkunarferð

Í dag fór köngulóahópur í flokkunarferð í gámana við bónus. Krakkarnir voru allir mjög áhugasamir og við sýndum þeim hvar hlutir eins og mjólkurfernur, pappi, plast og fleira á að fara. Hér koma myndir af þessari ferð   Fokkunarferð

Búðargil- Þorrablót og myndir

Í dag var þorrablótið hjá okkur og vorum við í salnum og borðuðum grjónagraut og smökkuðum þorramat, börnin voru mis dugleg við að prófa en allir prófuðu eitthvað hérna mun ég setja inn myndir af þorrablótinu og einnig myndir frá leik í sal og ævintýraferð köngulóahóps í snjónum     Þorrablót Kubbabyggingar í sal Ævintýraferð… Read More »

Búðargil- dagarnir milli jóla og nýjárs

Dagarnir milli jóla og nýjárs hafa verið mjög kósý hjá okkur, við vorum með Huldusteins krökkunum þessa daga og kynntumst þeim aðeins betur, við höfðum það gott og lékum okkur, að mestu leiti inni vegna veðurs.   Við viljum þakka ykkur fyrir liðið ár og hlökkum til nýja ársins með ykkur Áramótakveðja Halla, Gunnhildur, Soffía,… Read More »

Búðargil, jólakveðja

Jæja nú fer að líða að jólum og við höfum verið að brasa ýmislegt síðstu vikuna, þar má nefna jólastund, dans í kringum jólatréið og jólasveinahúfukakó, hér fyrir neðan eru tenglar inn í nokkur af þeim albúmum sem þið viljið kannski skoða. Við óskum ykkur góðra jóla og vona að þið njótið þeirra Jólastund Dansað… Read More »

Búðargil- Jólaundirbúningur

Síðustu daga höfum við verið að klára jólagjafirnar ykkar og föndra fyrir jólin, einnig höfum við verið að æfa jólalögin og á þriðjudaginn dönsuðum við í kringum jólatréið. Á morgun fimmtudag verður svo jólastund og þá meiga börnin koma í fínni fötum, við komum saman í sal og syngjum saman, svo borðum við saman jólamat.… Read More »

Búðargil – síðustu dagar

Jæja nú eru komnar nokkrar nýjar myndir inn hjá okkur svo endilega skoðið þær Síðustu daga höfum við verið að byrja á jólagjöfum og syngja jólalög, á næstu vikum verum við svo á fullu í því að vinna með jólin, við viljum minna ykkur á að skrá ykkur á jólaverkstæðið sem verður næsta föstudag 2… Read More »

Búðargil-fyrstu dagarnir eftir aðlögun

Sælir foreldrar Fyrstu dagarnir hafa gengið mjög vel  🙂 við settum inn nokkrar myndir af siðustu dögum inn á myndasiðina okkar og við ætlum að reyna að vera duglegar að setja inn myndir reglulega 🙂 Kveðja stelpurnar a Búðargili

Búðargil

Í dag var síðasti dagur fyrir sumarfrí, það var opið milli deilda og börnin fengu grillaðar pylsur í tilefni dagsins. Við vonum að þið eigið ánægjulegt sumarfrí. Við opnum svo aftur þriðjudaginn 2 ágúst. Sumarkveðja Halla, Soffía, Þórhalla, Gunnhildur og Helena Rós 🙂

Deildin okkar heitir núna Búðargil

Sælir foreldrar, Nú heitir deildin okkar Búðargil og við höfum sett myndir af grænfánahátiðinni okkar undir Búðargilsnafninu endilega skoðið þær, annars höfum við notið góða veðursins undanfarna daga og verið mikið úti kveðja kennarar Búðargils 🙂

Búðargil – Ísferð, Grænfánahátíð, Vorhátíð

Kæru foreldrar. Við vorum að setja inn myndir frá ísferðinni okkar í síðustu viku. Við notuðum tækifærið og nýttum ferðina til að skoða okkur svolítið um í Búðargilinu þegar við gengum niður það, því við höfum unnið í vetur með Búðargilið (nafnið á deildinni okkar) í átthagaverkefninu sem unnið er að fram að umsókn um nýjan grænfána. Fyrir hádegi… Read More »