Category Archives: Búðargil

Myndir Búðargil

Við höfum brasað ýmislegt síðan um jól hérna koma nokkrar myndir af því Hringhópur í strætóferð 9. janúar Vasaljósadagur Hringhópur í ævintýraferð Fyrsti danstíminn Fluttningur á vökuvelli

Jólin á Búðargili

Nú er búið að vera mjög mikið að gera hjá okkur á búðargili í kringum jólin og höfum við verið að föndra jólaskraut og gera jólagjafirnar ykkar, svo höfum við að verið að opna jóladagatal þar sem við fáum eitt lag á hverjum degi og fá börnin að fara heim með heim það sem þau… Read More »

Myndir Búðargil

Við erum búin að vera að brasa mikið síðstu mánuði og höfum dálitið af myndum inn á heimasíðuna okkar hér koma linkar inn á nokkur albúm sem þið hafið kannski gaman af að skoða Strætóhópur í jólaföndri Hringhópur í jólaföndri Jólasveinahúfukakó í sal Bakað fyrir jólaverkastæði Lubba heimsóknir Útivera í snjónum Hringhópur í hópastarfi Strætóhópur… Read More »

Búðargil- Atburðir í maí

Jæja það er búið að vera mikið um að vera hjá okkur í maí bæði vorboð og hestaheimsóknir og einnig margar ævintýraferðir hér koma linkar inn á það helsta Ævintýraferð upp í naustaborgir Vorboð leiksýning í sal Hestar í heimsókn Bakað fyrir vorboð Ferð í Listigarðinn    

Bókasafnsferðir

Nú eru komnar myndir inn frá öllum bókasafnsferðunum sem við fórum í síðustu viku.  Þetta voru skemmtilegar ferðir sem börnin höfðu gaman af 🙂 Bókasafnsferðir

Búðargil- Lesstundir

Nú eru komin inn myndbönd af flestum börnunum. þar eru þau að lesa bókina sem þau völdu að koma með í leikskólann, enn eiga einhverjir eftir að lesa og mun það koma inn í næstu viku Lesstundir

Búðargil myndir frá atburðum í febrúar

Síðustu daga hefur verið mikið um að vera hjá okkur á búðargili og alls ekki allt tekið er myndir af en hér eru dæmi um það sem við höfum verið að gera Bolludagur Ævintýraferð hjá Köngulóahóp Ævintýraferð hjá Steinahóp Dansað með Evu Reykjalín Afa og ömmu kaffi Ævintýraferð Steinahópur

Búðargil Danskennsla og fleira

Í gær fimmtudag var afa og ömmu kaffi og gekk það mjög vel 🙂 í dag föstudag kom Eva Reykjalin og var með danskennkennsla í boði foreldrafélagsins og voru krakkarnir mjög duglegir að taka þátt, við munum setja myndir af þessum viðburðum eftir helgina. Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð okkur upp á tónleika og fluttu þau bæði… Read More »