Áfallaráð

Hlutverk áfallaráðs
Áfallaráð er skipað sex starfsmönnum leikskólans, einn af hverri deild og sér um að halda utan um verkferla og fylgja þeim eftir þegar áföll verða innan skólans. Áfallaráð sækir einnig skyndihjálparnámskeið og heldur utan um slysaskráningar og sjúkrakassa.
Áföll:
• Alvarlegt slys (barna, aðstandenda þeirra eða starfsfólks).
• Alvarleg veikindi (barna, aðstandenda þeirra eða starfsfólks.)
• Langvinnir sjúkdómar (barns, aðstandenda þess eða starsfólks).
• Andlát (barns, aðstandenda þess, starfsfólks eða aðstandenda starfsfólks).
• Ofbeldi og kynferðisbrot gegn barni.

Foreldrum og forráðamönnum er alltaf velkomið að hafa samband við þessa aðila ef eitthvað kemur uppá utan leikskólatíma.

Meðlimir áfallaráðs 2018-2019:

Fyrir hönd stjórnenda og Vökuvalla:
Ásdís Hrönn Guðmundsdóttir, deildarstjóri
ahg hjá akmennt.is  gsm  868-3168

Fyrir hönd Fífilbrekku;
Aðalheiður Þ.Guðjónsdóttir deildarstjóri.
agu hjá akmennt.is  gsm 867-3880

Fyrir hönd Sunnuhvols;
Sigþóra O. Baldursdóttir, deildarstjóri.
sigthora hjá akmennt.is  gsm 896-4406

Fyrir hönd Tjarnarhóls;
Marzema Maria Kempisty, leikskólakennari
marzena hjá akmennt.is  gsm 894-9377

Fyrir hönd Huldusteins;
Soffía Katrín Sigurðardóttir, leikskólakennari.
soffias hjá akmennt.is  gsm: 866-1488

Fyrir hönd Búðargils;
Jónanna Sigríður
jonanna hjá akmennt.is  gsm 777-6935