Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir janúar

Fréttabréf og dagatöl frá Sunnuhvoli og Tjarnarhóli eru komin inn á síðuna. Dagatöl annarra deilda verða sett inn um leið og þau eru tilbúin. Einnig er matseðill mánaðar kominn inn. Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti.