Grænfána hátíð 11. júní

By | 11/06/2018

Í dag Mánudaginn 11. júní var árleg grænfánahátið okkar og var hún með svipuðu formi og venjulega, við söfnuðumst saman fyrir framan flaggstangirnar og flögguðum grænfánanum okkar og Íslenska fánanum líka.  Svo sungum við nokkur lög saman. Þetta var skemmtileg stund, svo fengu allir bollakökur með grænukremi og grænt vatn með matnum

Hér koma nokkarar myndir frá þessari hátíð

https://www.flickr.com/photos/136540095@N04/albums