Samstarfsáætlun Sunnuhvols, Fífilbrekku og 1. bekkjar

Kennarar á Sunnuhvoli, Fífilbrekku og í 1. bekk í Naustaskóla eru búnir að setja saman samstarfsáætlun fyrir vorönnina. Hana er að finna undir Upplýsingar > Samstarf Naustatjarnar og Naustaskóla.