Búðargil Danskennsla og fleira

By | 17/02/2017

Í gær fimmtudag var afa og ömmu kaffi og gekk það mjög vel 🙂 í dag föstudag kom Eva Reykjalin og var með danskennkennsla í boði foreldrafélagsins og voru krakkarnir mjög duglegir að taka þátt, við munum setja myndir af þessum viðburðum eftir helgina. Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð okkur upp á tónleika og fluttu þau bæði fyrir okkur ævintýrið um Birni á þrjá og Skrímslið litla systir mín 🙂 einnig munu koma nokkrar myndir af því eftir Helgi:) Takk fyrir vikuna og góða helgi

Halla,Gunnhildur, Helena, Soffía og Þórhalla