Búðargil- afa og ömmu kaffi og fleira

By | 13/02/2017

Við viljum byrja á því að þakka öllum sem komu í heimsókn í síðustu viku það var gaman að sjá ykkur, einnig viljum við minna á afa og ömmu kaffi sem er á fimmtudaginn 16 febrúar klukkan 14:45

Einnig eru komnar nokkrar nýjar myndir inn og við setjum link inn á þær hér að neðan

Ferð á andapollinn

Strætóferð