Vökuvellir – Ásdís og Karen leika Karíus og Baktus á Tannverndardaginn

By | 09/02/2017

ATH smellið á „Read more“ til að sjá myndirnar í færslunni 🙂

Á Tannverndardaginn sem var föstudagurinn 3. febrúar tóku Ásdís og Karen það að sér eins og undanfarin ár og setja upp leikritið Karíus og Baktus í sal. Með æfingunni verður leiksýningin alltaf betri og betri með árunum og er þetta hreinlega orðinn þáttur í menningu skólans. Börnin voru heilt yfir rosalega ánægð þó að einstaka börn hræðist þessi hrikalegu karla 🙂

Hérna eru tvær velvaldar myndir úr sýningunni en hérna er tengillinn á myndaalbúmið í heild sinni Karíus og Baktus

IMG_9623

IMG_9625