Vökuvellir – Ævintýraferð 8. febrúar

By | 09/02/2017

ATH endilega smellið á „Read more“ til þess að sjá alla færsluna með myndum 🙂

Í tilefni af opinni viku eru foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir að koma í heimsókn og taka þátt í starfinu með okkur.
Í gær komu þrír foreldrar með okkur í frábæra ævintýraferð upp á Tjarnahólinn (fjórða foreldrið bættist við í lokin).
Þar lékum við okkur og fengum heitt kakó og kökur í yndislegu veðri.
Einnig fengum við að sjá heimsins sætasta hundinn, hann Tind sem samstarfskona okkar var að eignast.

Hérna er tengill á allar myndirnar úr ævintýraferðinni
IMG_9725 (2)

IMG_9747