Búðargil- Myndir, Afmæli og fleira

By | 16/01/2017

Jæja nú venjulegt starf hafið og síðustu vikuna var tröllaþema, þá bjuggum við til steinatröll.

Þessa viku erum við að gera þorrakórónur fyrir  þorrablótið okkar sem verður mánudaginn 23 janúar.

Einnig viljum við minna á að það er lokað hjá okkur á föstudaginn 20 vegna skipulagsdags.

Fimm börn áttu afmæli hjá okkur í desember og í janúar og hér koma myndir af þeim börnum

Afmæli í janúar

Afmæli í desember