Tjarnarhóll – Gleðileg jól

By | 23/12/2016

Komið þið sæl.

Desember hefur verið skemmtilegur. Börnin hafa verið frísk og mætt vel. Við höfum föndrað, verið með jólastundir, sungið og dansað í kringum jólatréð.

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og vonum að þið njótið hátíðarinnar með fjölskyldunni.

Jólakveðjur frá kennurum Tjarnarhóls