Desember á Huldusteini

By | 15/12/2016

Undanfarna daga hefur verið nóg að gera á Huldusteini í allskonar jólastússi, jólabakstur, jólaverkstæði og jólakakó. Í gær vorum við að dansa í kringum jólatréð og í dag var jólastund í sal þar sem allir á Naustatjörn hittust og sungu saman og kennarar sýndu skuggleikritið um Greppikló. Eftir það fengum við jólamat að borða. Nýjar myndir eru komnar á myndasíðuna. Hér fyrir neðan eru tenglar inn í myndaalbúm.

img_4185 img_4212

Dansað í kringum jólatréð. Huldusteinn, Vökuvellir og Sunnuhvoll

Jólastund og jólamatur

Jólabakstur

Jólaverkstæði

Jólakakó