Sunnuhvoll

By | 25/08/2016

Nú eru öll börnin sem eiga að vera á Sunnuhvoli í vetur mætt og við erum svona aðeins að læra inn á hvert annað og máta okkur á svæðið. Þetta gengur bara vel og við hlökkum til að kynnast öllum betur.
Í morgun fórum við í bæinn með strætó og skoðuðum okkur um. Það eru komnar myndir af því.

Kveðja kennarar.