Tjarnarhóll- myndir, vorhátíð og fluttningar

By | 08/06/2016

Sæl

Nú erum við að setja inn myndir af því sem við höfum verið að brasa síðustu daga eins og ísferðinni í Brynju, einnig viljum við minna á að á morgun fimmtudag er vorhátiðin okkar og hún byrjar 14:30 gaman væri að sjá ykkur sem flest 🙂  við erum einnig að fara að flytja yfir á Búðargil á morgun fimmtudag og eru krakkarnir orðnir mjög spenntir fyrir því.  Annars erum við búin að vera mikið úti síðustu dag og njóta góða veðursins

Kveðja Stelpurnar á Tjarnarhóli