Tjarnarhóll- Vorboð

By | 26/05/2016

Í gær var vorboðið okkar, við buðum upp á skemmtun og muffins og kaffi á eftir ásamt myndasýningu.

Krakkarnir stóðu sig allir mjög vel. Nú eru komnar nokkrar myndir inn á heimasíðuna.

Takk fyrir komuna

Stelpurnar á Tjarnarhóli