Vorboð Huldusteins

By | 25/05/2016

Í gær héldum við vorboð á Huldusteini. Börnin voru búin að bíða í marga daga eftir þessum viðburði enda búin að æfa lögin vel sem þau sungu fyrir foreldra. Börnin stóðu sig frábærlega að venju og höfðu mjög gaman af að sýna verkin sín. Þá var líka boðið upp á súkkulaðibitasmákökur, kaffi og mjólk, þetta var ánægjuleg stund barna, foreldra og kennara. :o).   Myndir koma inn á myndalinkinn í dag.