Huldusteinn-Helgi magri og Þórunn hyrna

By | 03/05/2016

Lauf og blómahópur og þriggja blaða smárarnir fóru í ferð að skoða styttuna af Helga magra og frú. Þeim fannst styttan flott og þau fengu að heyra söguna á bak við kennileitin þar í kring og að þau byggðu sér bæ á Kristnesi og allt það. Við héldum svo uppá afmæli Björgvins seinna sama dag og eru komnar inn myndir á myndasíðuna.