Sunnuhvoll og Fífilbrekka

By | 26/04/2016

Sunnuhvoll – Fífilbrekka árg. 2010.

Á morgun miðvikudag og fimmtudag eru vorþemadagar hjá Sunnuhvoli, Fífilbrekku og 1.bekk (árgangi 2009-2010). Ætlunin er að skipta börnunum í tvo hópa, annar hópurinn verður í verkefnavinnu inn á 1.bekkjarsvæðinu en hinn hópurinn á að vera í þrauta- og leikjavinnu upp í Naustaborgum og svo öfugt daginn eftir. Nú er veðurútlitið ekki eins gott og við hefðum óskað, þannig að við ætlum að fresta þessari vinnu fram í næstu viku og þeir verða þá á þriðjudag og miðvikudag ( 3. og 4. maí).

Kveðja kennarar SH / FB