Huldusteinn. Styttuferð og gróðursetning paprikufræja.

By | 18/04/2016

Í síðustu viku fóru Hófí og Stella með hópana sína í styttuferð, við skoðuðum útilistaverkin „Heimur vonar“ og „Útlaginn“ og „Tilvera“,  myndir úr ferðinni á myndasíðunni. Geiri kokkur safnaði saman fullt af paprikufæjum í eldhúsinu og bauð deildum, börnin settu síðan fræin í mold í hópastarfi og fara með sína paprikudollu heim. Myndir á heimasíðu.