Krakkarnir á Fífilbrekku og Sunnuhvoli í íþróttum

By | 13/04/2016

Elstu krakkarnir á Fífilbrekku og Sunnuhvoli fengu í gær að æfa sig að fara í íþróttatíma. Við fórum með rútu í Glerárskóla þar sem krakkarnir í Naustaskóla fara í íþróttir þar og hittum íþróttakennarana sem kenna þeim. Þetta gekk ljómandi vel og allir stóðu sig vel. Það er komið fullt af myndum úr tímanum, sumar kannski eru örlítið hreyfðar enda ekki þægilegt að ná myndum þar sem allir eru á fullri ferð 🙂

Kveðja kennarar.