Huldusteinn. Gróðursetning og páskaföndur í hópastarfi

By | 18/03/2016

Í hópastarfi í vikunni gróðursettu börnin karsa í litlar glerkrukkur, límdu síðan mynd af sér á krukkuna og skreyttu með fjöðrum.  Börnin fara svo heim með sína krukku fyrir páskafrí, glæsileg borðskreyting :o)

Myndir úr hópastarfinu eru komnar inn á myndasíðuna.