Huldusteinn. Ævintýraferð í Naustaborgir

By | 18/03/2016

Fórum í Ævintýraferð upp í Naustaborgir í dásamlegu veðri á fimmtudaginn. Myndir af glöðum börnum við leik og hlaup á myndasíðunni.