Fífilbrekka – Öskudagurinn 10. febrúar ´16

By | 15/02/2016

Öskudagurinn var skemmtilegur eins og alltaf. Við byrjuðum daginn á því að hafa opið á milli Fífilbrekku og Sunnhvols. Síðan héldum við á ball í salnum á Naustatjörn með Búðargili og Tjarnarhóli þar sem kötturinn var sleginn úr tunnunni og allir fengu popp. Endilega kíkiði á myndirnar á myndasíðunni okkar.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA