Fífilbrekka – Píla Pína í Hofi 9. febrúar ´16

By | 15/02/2016

Þann 9. febrúar fengum við að fara og hitta Pílu Pínu í menningarhúsinu okkar Hofi. Hún sagði okkur aðeins frá sér og fjölskyldu sinni. Einnig sýndi hún okkur hvar hún á heima og hvernig skólastofan hennar er. Börnin fengu plakat og leikskrá til að taka með sér heim. Þið getið farið á myndasíðuna okkur og séð fleiri myndir frá Pílu Pínu þar.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA