Fífilbrekka – Ævintýraferðir í Naustaborgir

By | 15/02/2016

Við fórum í ævintýraferðir 8. og 15. febrúar upp í Naustaborgir og lékum okkur á okkar heimasvæði sem heitir Naustir. Þar voru börnin að leika sér í snjónum ýmist að stökkva af rústunum eða leika sér í skóginum og tína köngla. Allir skemmtu sér k0nunglega og ætlum við að fylgjast með hvernig gróðurinn vex og dafnar þegar þar að kemur. Þið getið skoðað myndir frá báðum ferðunum á myndasíðunni okkar.

OLYMPUS DIGITAL CAMERA