Fífilbrekka – nemendaskipti við 1. bekk

By | 04/02/2016

Tölvurnar eru mjög spennandi

Í dag var mjög skemmtilegur og öðruvísi dagur þar sem að öll börnin okkar fóru yfir í 1. bekk og unnu verkefni þar á meðan að 1. bekkur lék sér hjá okkur 🙂
Myndir koma inn seinna í dag 🙂
Bestu kveðjur kennarar Fífilbrekku