Jólin á Búðargili

Nú er búið að vera mjög mikið að gera hjá okkur á búðargili í kringum jólin og höfum við verið að föndra jólaskraut og gera jólagjafirnar ykkar, svo höfum við að verið að opna jóladagatal þar sem við fáum eitt lag á hverjum degi og fá börnin að fara heim með heim það sem þau… Read More »

Myndir Búðargil

Við erum búin að vera að brasa mikið síðstu mánuði og höfum dálitið af myndum inn á heimasíðuna okkar hér koma linkar inn á nokkur albúm sem þið hafið kannski gaman af að skoða Strætóhópur í jólaföndri Hringhópur í jólaföndri Jólasveinahúfukakó í sal Bakað fyrir jólaverkastæði Lubba heimsóknir Útivera í snjónum Hringhópur í hópastarfi Strætóhópur… Read More »

Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir desember

Fréttabréf og dagatöl frá öllum deildum eru komin inn á síðuna. Dagatal Búðargils kemur inn á næstu dögum.  Matseðill mánaðar er jafnframt kominn inn. Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti. Einnig er fréttabréfið sent heim í gegnum Mentor.

Baráttudagur gegn einelti / Dagur Jákvæðs aga

Sumir af þeim skólum sem vinna með Jákvæðan aga í starfi með börnunum hafa sammælst um að Baráttudagur gegn einelti sem alltaf er haldinn 8. nóvember verði líka Dagur Jákvæðs aga. Jafnframt hefur verið ákveðið að framvegis verði alltaf vinavika í sömu viku og 8. nóvember í Naustatjörn. Það sem við ætlum að gera í… Read More »

Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir nóvember

Fréttabréf og dagatöl frá fjórum deildum eru komin inn á síðuna. Matseðill mánaðar er einnig kominn inn. Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti. Einnig er fréttabréfið sent heim í gegnum Mentor.