Category Archives: Tjarnarhóll

Tjarnarhóll – Gleðileg jól

Komið þið sæl. Desember hefur verið skemmtilegur. Börnin hafa verið frísk og mætt vel. Við höfum föndrað, verið með jólastundir, sungið og dansað í kringum jólatréð. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og vonum að þið njótið hátíðarinnar með fjölskyldunni. Jólakveðjur frá kennurum Tjarnarhóls  

Tjarnarhóll – septemberfréttir

Komið þið sæl kæru foreldrar. Tvær stúlkur hættu hjá okkur í lok ágúst og fóru í aðra leikskóla. Það voru Unnur Dúa og Sólveig. Við þökkum þeim og foreldrum þeirra innilega fyrir samveruna á Naustatjörn og óskum þeim alls hins besta á nýjum slóðum. Ný stúlka byrjar hjá okkur í aðlögun í lok september. Hún heitir Ninja Rós Viktorsdóttir Fossdal… Read More »

Tjarnarhóll Sumarlokun

Á mánudaginn hefst sumarlokun leikskólans. Við vonum að þið kæru foreldrar og börn, eigið gott sumarfrí saman og njótið þess. Í annari viku eftir opnun hefst aðlögun milli deilda. Þá kveðjum við börnin sem flytja á Fífilbrekku og Sunnuhvol en þau hafa verið hjá okkur síðasta skólaár og sum reyndar í 2-3 ár og fáum 22 ný börn… Read More »

Tjarnarhóll- myndir, vorhátíð og fluttningar

Sæl Nú erum við að setja inn myndir af því sem við höfum verið að brasa síðustu daga eins og ísferðinni í Brynju, einnig viljum við minna á að á morgun fimmtudag er vorhátiðin okkar og hún byrjar 14:30 gaman væri að sjá ykkur sem flest 🙂  við erum einnig að fara að flytja yfir… Read More »

Tjarnarhóll- Vorboð

Í gær var vorboðið okkar, við buðum upp á skemmtun og muffins og kaffi á eftir ásamt myndasýningu. Krakkarnir stóðu sig allir mjög vel. Nú eru komnar nokkrar myndir inn á heimasíðuna. Takk fyrir komuna Stelpurnar á Tjarnarhóli

Tjarnarhóll-Nýjar myndir

Sæl veriði nú er búið að vera mikið um að vera hjá okkur í maí. Við fengum hesta í heimsókn og svo var danskennsla í boði foreldrafélgsins nú eru komnar myndir frá þessum atburðum inn á heimasíðuna endilega skoðið þær kveðja stelpurnar á Tjarnarhóli

Tjarnarhóll-Uppákoma i sal

Við á Tjarnarhóli vorum með uppákomu í sal 4 maí og sungu krakkarnir 2 lög Húsmóðirin veit og Góðan dag Þau stóðu sig öll vel og settum við inn myndband á myndasiðu Kennarar Tjarnarhóls

Tjarnarhóll

Smá upplýsingar frá okkur hér á Tjarnarhóli. Í gær 23. febrúar byrjaði hjá okkur nýr starfsmaður Gunnhildur Westurlund Björnsdóttir og bjóðum við hana velkomna til starfa.  Ástæða þessa er að hún Obba okkar er að flytja til Noregs og hættir hjá okkur núna á föstudaginn, þökkum við henni samstarfið og óskum henni góðrar ferðar. Við… Read More »