Category Archives: Tilkynningar

Fundargerðir Umhverfisnefndar

Þrjár nýjustu fundargerðir Umhverfisnefndar frá júní, nóvember og desember eru komnar á vefinn. Þær er að finna undir Skólastarfið > Umhverfismennt > Fundargerðir Umhverfisnefndar.

Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir janúar

Fréttabréf og dagatöl frá öllum deildum nema Vökuvöllum eru komin inn á síðuna. Matseðill mánaðar er kominn inn. Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti. Einnig er fréttabréfið sent heim í gegnum Mentor.

Innivera í dag

Í dag, mánudaginn 18. desember fara börnin ekki út í garð né fara í ferðir vegna gríðarlegrar hálku..

Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir desember

Fréttabréf og dagatöl frá öllum deildum eru komin inn á síðuna. Dagatal Búðargils kemur inn á næstu dögum.  Matseðill mánaðar er jafnframt kominn inn. Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti. Einnig er fréttabréfið sent heim í gegnum Mentor.

Baráttudagur gegn einelti / Dagur Jákvæðs aga

Sumir af þeim skólum sem vinna með Jákvæðan aga í starfi með börnunum hafa sammælst um að Baráttudagur gegn einelti sem alltaf er haldinn 8. nóvember verði líka Dagur Jákvæðs aga. Jafnframt hefur verið ákveðið að framvegis verði alltaf vinavika í sömu viku og 8. nóvember í Naustatjörn. Það sem við ætlum að gera í… Read More »

Fréttabréf, dagatöl og matseðill fyrir nóvember

Fréttabréf og dagatöl frá fjórum deildum eru komin inn á síðuna. Matseðill mánaðar er einnig kominn inn. Þessi gögn er að finna undir Upplýsingar > Fréttabréf og dagatöl deilda og Upplýsingar > Matseðill/mötuneyti. Einnig er fréttabréfið sent heim í gegnum Mentor.