Category Archives: Búðargil

Búðargil- Atburðir í maí

Jæja það er búið að vera mikið um að vera hjá okkur í maí bæði vorboð og hestaheimsóknir og einnig margar ævintýraferðir hér koma linkar inn á það helsta Ævintýraferð upp í naustaborgir Vorboð leiksýning í sal Hestar í heimsókn Bakað fyrir vorboð Ferð í Listigarðinn    

Bókasafnsferðir

Nú eru komnar myndir inn frá öllum bókasafnsferðunum sem við fórum í síðustu viku.  Þetta voru skemmtilegar ferðir sem börnin höfðu gaman af 🙂 Bókasafnsferðir

Búðargil- Lesstundir

Nú eru komin inn myndbönd af flestum börnunum. þar eru þau að lesa bókina sem þau völdu að koma með í leikskólann, enn eiga einhverjir eftir að lesa og mun það koma inn í næstu viku Lesstundir

Búðargil myndir frá atburðum í febrúar

Síðustu daga hefur verið mikið um að vera hjá okkur á búðargili og alls ekki allt tekið er myndir af en hér eru dæmi um það sem við höfum verið að gera Bolludagur Ævintýraferð hjá Köngulóahóp Ævintýraferð hjá Steinahóp Dansað með Evu Reykjalín Afa og ömmu kaffi Ævintýraferð Steinahópur

Búðargil Danskennsla og fleira

Í gær fimmtudag var afa og ömmu kaffi og gekk það mjög vel 🙂 í dag föstudag kom Eva Reykjalin og var með danskennkennsla í boði foreldrafélagsins og voru krakkarnir mjög duglegir að taka þátt, við munum setja myndir af þessum viðburðum eftir helgina. Sinfóníuhljómsveit Íslands bauð okkur upp á tónleika og fluttu þau bæði… Read More »

Búðargil- Flokkunarferð

Í dag fór köngulóahópur í flokkunarferð í gámana við bónus. Krakkarnir voru allir mjög áhugasamir og við sýndum þeim hvar hlutir eins og mjólkurfernur, pappi, plast og fleira á að fara. Hér koma myndir af þessari ferð   Fokkunarferð

Búðargil- Þorrablót og myndir

Í dag var þorrablótið hjá okkur og vorum við í salnum og borðuðum grjónagraut og smökkuðum þorramat, börnin voru mis dugleg við að prófa en allir prófuðu eitthvað hérna mun ég setja inn myndir af þorrablótinu og einnig myndir frá leik í sal og ævintýraferð köngulóahóps í snjónum     Þorrablót Kubbabyggingar í sal Ævintýraferð… Read More »

Búðargil- dagarnir milli jóla og nýjárs

Dagarnir milli jóla og nýjárs hafa verið mjög kósý hjá okkur, við vorum með Huldusteins krökkunum þessa daga og kynntumst þeim aðeins betur, við höfðum það gott og lékum okkur, að mestu leiti inni vegna veðurs.   Við viljum þakka ykkur fyrir liðið ár og hlökkum til nýja ársins með ykkur Áramótakveðja Halla, Gunnhildur, Soffía,… Read More »

Búðargil, jólakveðja

Jæja nú fer að líða að jólum og við höfum verið að brasa ýmislegt síðstu vikuna, þar má nefna jólastund, dans í kringum jólatréið og jólasveinahúfukakó, hér fyrir neðan eru tenglar inn í nokkur af þeim albúmum sem þið viljið kannski skoða. Við óskum ykkur góðra jóla og vona að þið njótið þeirra Jólastund Dansað… Read More »