Skóladagatal fyrir skólaárið 2017 – 2018

Skóladagatal fyrir skólaárið 2017 -2018 er komið inn á síðuna. Hægt er að finna það undir Upplýsingar > Skóladagatal og Starfsáætlun. Foreldrar geta séð hvað er í gangi  hverju sinni í starfi skólans og geta jafnframt séð allar lokanir vegna kennarafunda og skipulagsdaga fyrir þetta tímabil.

Foreldarráð skólans og Fræðsluráð hafa samþykkt skóladagatalið fyrir sitt leyti.